6.12.2010 | 21:33
Sérstakt
Veit ekki hvaða markmið þessi klúbbur hefur, en 11. sæti eftir 16 leiki getur varla talist slæmt fyrir "nýliða" í Premier League. Sérstaklega þar sem aðalatriðið ætti að vera að halda sér í deildinni. Vissulega eru ekki mörg stig niður í fallsæti, en deildin er gríðarlega jöfn í ár og því heldur ekki mörg stig upp í Evrópusæti. Liðið hefur frekar komið á óvart heldur en hitt og Andy Carroll og Kevin Nolan hafa verið að blómstra. Þótt að liðið hafi ekki unnið nema 5 leiki hafa þeir verið að stríða stóru liðunum. Ég er ekki viss um að þetta sé rétt ákvörðun, en hún er alla vega sérstök í ljósi stöðu liðsins.
Campbell: Leikmenn í sjokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Stefán Stefánsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 37
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.