Skrípaleikur í mörgum þáttum.

Hef lengi velt fyrir mér þeim rökum sem liggja að baki því að kalla saman landsdóm og hvernig niðurstaðan gat orðið að aðeins Geir Haarde verði dreginn fyrir hann og ekki aðrir ráðherrar sem Alþingi greiddi atkvæði um. Það krefst að líkindum öllu lengri umfjöllunar en tími gefur efni til að sinni, en nú er ljóst að skrípaleikurinn mun kosta þessa fjármuni og því ljóst að kostnaður muni að líkindum fara langt fram úr þeim ávinningi sem af þessu gefst, ef nokkur er. Ég held að þetta lýsi vel íslenskum stjórnmálum í dag (og kannski langt aftur til fortíðar) sem einkennast af algjörum amatörisma, og ekki bara í tíð Haarde og aðdraganda falls bankanna.

Maður verður að velta fyrir sér, eins og hvert annað mannsbarn á Íslandi í dag hvort ekki hefði verið skynsamlegt að nota þennan pening annars staðar, s.s. í heilbrigðiskerfinu sem er ein rjúkandi rúst samkvæmt núverandi fjárlögum.


mbl.is Landsdómur kosti 113 milljónir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Stefán Stefánsson

Höfundur

Stefán Stefánsson
Stefán Stefánsson
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...moi_1043298
  • ...moi

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband